9.2.2010 | 13:14
Þorrablót í Oddeyrargötunni.
Síðastliðið laugardagskvöld var haldið þorrablót fjölskyldunnar í Oddeyrargötunni. Þar voru að sjálfsögðu fyrir, amma og afi niðri og Didda og family. Tolli og Sigrún tóku sér frí frá Hreðavatnsskála og mættu á svæðið. Spanjólagengið úr Byggðaveginum mætti síðan á svæðið og úr varð heljarmikil veisla með mat og drykk. Allt fór vel fram og aðeins þurfti að bera yngsta Spanjólann sofandi út í bíl.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.