Þorrablót í Oddeyrargötunni.

Ljósa og Sigrún klárar í átið.Síðastliðið laugardagskvöld var haldið þorrablót fjölskyldunnar í Oddeyrargötunni. Þar voru að sjálfsögðu fyrir, amma og afi niðri og Didda og family. Geiri, Steina og Stjáni stilla sér fagmannlega upp. Tolli og Sigrún tóku sér frí frá Hreðavatnsskála og mættu á svæðið. Spanjólagengið úr Byggðaveginum mætti síðan á svæðið og úr varð heljarmikil veisla með mat og drykk. Allt fór vel fram og aðeins þurfti að bera yngsta Spanjólann sofandi út í bíl. Hildur Sólveig að knúsa Tolla frænda.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband