8.5.2010 | 00:00
Fallin tönn og 1. maí hlaup!
Þá er fallin tönn númer 4 hjá Kristni Gígjari og er hann ófeiminn við að sýna það eins og myndin ber með sér.
Næst elsti Spanjólinn tók þátt í 1. maí hlaupinu og á sínu dyggu aðdáendur eins og sjá má. ( Keppandinn er í miðjunni, nr. 1307 og hinir dyggu aðdáendur eru sitt hvoru megin við keppandann. )
Athugasemdir
Svo aðalaðdáandinn sem væntanlega á lyklaborðinu hehe
Flottur árangur hjá Söru og það er æði að verða smátt og smátt tannlaus!
www.zordis.com, 27.5.2010 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.