Plokkfiskinn minn..... sem Rósa kom og eldaði!

Fiskiveislan heldur áfram! Rósa vinkona okkar og hjálparhella mætti hér í kvöld og bjó til plokkfisk með lauk og öllu tilheyrandi, að sjálfsögðu úr hráefninu frá Hagga. Það eina sem vantaði var íslenski þrumarinn með tilheyrandi viðbiti.  Muna það, þið sem eruð að koma hingað á næstunni að hafa með ykkur þrumara og íslenskt smjör. SLURP!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En gaman ad sja ykkur her  og takk fyrir sidast Sara. K.kv. E.

Edda i Englandi (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 23:56

2 identicon

Góðan daginn og bestu kveðjur héðan úr bylnum í sveitinni.  Ánægjulegt að sjávarfangið er að fá uppreisn æru, kominn tími til. Annars væri gaman að sjá og heyra viðbrögð mæðgnanna við signa fiskinum .  Kv. amma og afi í sveitinni.

Sævar og Hildur (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 14:07

3 Smámynd: Spanjólarnir í Byggðaveginum

Það þyrfti helst að taka það upp á vídeó þegar sá signi verður eldaður. Ég reikna helst með stuðningi frá Hildi Sólveigu í því máli. Hún hefur fengið matargenin frá föður sínum

Kv. Brósi.

Spanjólarnir í Byggðaveginum, 2.2.2008 kl. 17:23

4 Smámynd: Didda

Hehehe signar kveðjur úr sköflunum á Akureyri, gaman að heyra að fröken Ráðhildur sé með matargenin góðu, hlakka til að sjá hina fjölskyldumeðlimina á signu vídeoi

Didda, 2.2.2008 kl. 18:38

5 identicon

Hæ elsku dúllur gaman að geta fylgst með ykkur á netinu..Kveðja frá öllum í Árbænum!!

Kv.Hilla frænka

Hilla (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband