Könnun hjá Spanjólunum!

Við viljum vekja athygli á gríðarlega mikilvægri könnun sem er á síðunni hjá okkur! 

Við erum að spá í hvort að við fáum ekki eins margar heimsóknir til okkar á árinu 2008, af því að við erum svo leiðinleg? Gasp 23,5% svara því til að það sé ástæðan fyrir því að þau ætli ekki að heimsækja okkur, vegna þess! En þar sem að þetta er aðeins skoðanakönnun þá munum við bíða þar til árið mun renna sitt skaut og sjá til hvort þetta er virkilega raunin! En ljósi punkturinn er að 29,4% ætla örugglega að heimsækja okkur! Smile Þegar á öllu er á botninn hvolft þá viljum við að sjálfsögðu ekki fá þá í heimsókn sem finnst við vera leiðinleg og væntanlega munu þeir hinir sömu ekki koma í heimsókn til okkar af sömu ástæðu. Tounge En takk samt fyrir að taka þátt í litlu könnunni okkar! Whistling Hvort sem ykkur finnst við skemmtileg eða leiðinleg! Devil

Spurt er

Ætlar þú að heimsækja Spanjólana á árinu 2008?
if( $.cookie( 'poll_'+7300 ) == 1 ) { poll_show_results( 7300 ); }
Já, alveg örugglega. 29,4%
Já, ætli maður neyðist ekki til þess. 5,9%
Kannski, ef þau haga sér almennilega. 17,6%
Nei, mig langar en kemst ekki 11,8%
Nei, mér finnst þau leiðinleg. 23,5%
Nei, enda þekki ég þau ekki neitt. 11,8%
17 hafa svarað

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ og takk fyri r frábærann tíma á SPÁNI!!!.. Ég tók sko þátt í þessari könnun og mætti á svæðið. ..........Og......... ÞAÐ VERÐUR ENGIN SVIKIN AF HEIMSÓKN TIL YKKAR HJÓNA ....OG GULLMOLANNA...Meira að segja sendi ég foreldrana á ykkur líka.... Og eru þau nú alvarlega að íhuga að versla sér eitt stykki eign á Spáni!!!,,,,Hafa greinilega hitt á góðan sölumann.............Þannig að ferðum mínum til Spánar getur nú aldeilis farið að fjölga ............Ef kreppann tekur mig ekki í afturendann..............

Enn og aftur takk fyrir mig og mína.......Já og mömmu og pabba...hihihihihihi!!

Fjóla og co.

Fjóla (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 08:46

2 Smámynd: www.zordis.com

Ég kom í gær og áttum við fína stund!  Það verður gaman að koma með eiginmanninn og þá geta þeir eigin menn rætt á spænskri tungu, innan tíðar.

Takk fyrir mig!

www.zordis.com, 9.10.2008 kl. 10:23

3 Smámynd: Didda

Ég og mín fjölskylda vorum í hópi þessara 29,4%..............og stóðum okkur með prýði....eða var það ekki  ?

Knús og klemm til ykkar allra

Didda, 14.10.2008 kl. 09:59

4 identicon

Ég er alltaf að koma í heimsókn   eða þannig.

Knús knús til spánar

Rósa spánarkrútt (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband