12.4.2009 | 18:46
Skoðanakönnun Spanjólanna.
Spurt er Þá sláum við botninn í þessa skoðanakönnun en niðurstöður hennar eru afgerandi, 100% þeirra sem þátt tóku er rosalega illa við að við séum flutt á Klakann og vilja að við hundskumst aftur til Spánar! 
Þar sem fjárhagsstaða Hvernig lýst þér að Spanjólarnir séu fluttir á Klakann?
Mjög vel, ævinlega velkomin! 0,0%
Sléttsama! 0,0%
Rosalega illa, hundskist aftur til Spánar! 100,0%
3 hafa svarað



Spanjólarnir óska ykkur öllum gleðilegra páska.

Athugasemdir
Að sjálfsögðu á að styrkja ykkur spanjólana hingað til Espania aftur.
Ég bý sjálf á Spáni og vil hvergi annars staðar búa.
Hafið það gott annars.
Kv Brynja spánarbúi.
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 12.4.2009 kl. 19:14
Ef ég hefði nú veið vakandi fyrir þessari skoðanakönnun þá hefði niðurstaðan ekki verið svona afgerandi. Maður hefði að sjálfsögðu kosið að þið séuð ævinlega velkomin
og til hamingju með að vera búin að fá íbúð 
Kv. Rut
Rut (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 13:33
Ég er að sjálfsögðu sammála síðustu athugasemd
Marta (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 18:40
Til hamingju með íbúðina elskurnar. Knús í helgina og gangi ykkur vel :-)
www.zordis.com, 15.5.2009 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.