Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Til hamingju meðeigendur!
Elsku Sara og Brósi, innilega til hamingju með bloggsíðuna. Við erum ennþá ekki komin með kjark til að stofna eina slíka! En betri meðeigendur að fyrirtæki gætum við ekki hugsað okkur. Gangi ykkur sem allra best. Ykkar vinir Sigrún og Björn
Sigrún og Björn (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 20. mars 2008
Get nú ekki orða bundist.....
....yfir nýjustu myndunum af litlu spanjólunum í heimilverkunum, er hægt að fá þessa litlu upprennandi au-pair leigða :)? Og eitthvað kannast ég nú við þetta með tunguna hjá Ljósálfinum þegar verið er að einbeita sér :Þ
Didda, fim. 6. mars 2008